Liverpool gæti keypt Timo Werner í janúar og lánað hann til baka út tímabilið Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 14:30 Timo Werner í leik með orkudrykkjaliðinu. vísir/getty Liverpool gæti fest kaup á framherjanum, Timo Werner, í janúarglugganum en sá þýski leikur með RB Leipzig í heimalandinu. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en félagaskiptaspekingurinn, Ian McGarry, segir að Liverpool gæti keypt framherjann og lánað hann til baka út leiktíðina. Werner var víst ekki sáttur að möguleg félagaskipti hans til Bayern Munchen í sumar hafi ekki gengið upp en auk Liverpool eru Manchester United taldir áhugasamir. „Það hefur verið rætt að Liverpool kaupi hann í janúarglugganum og svo verði hann lánaður til Leipzig út leiktíðina,“ sagði McGarry í hlaðvarpi á dögunum. Werner hefur verið heitur á leiktíðinni og skorað sex mörk í níu leikjum í deildinni, tvö mörk í þremur leikjum í Meistaradeildinni og tvö mörk í tveimur leikjum í þýska bikarnum.Liverpool plan to buy Timo Werner in January before loaning him back to RB Leipzig #LFChttps://t.co/5niacOkmQEpic.twitter.com/9foBiBQqmj — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) October 30, 2019 „Þá fær Leipzig fimm góða mánuði hjá leikmanninum og setur vonbrigðin hvað varðar Bayern Munchen á bakvið hann,“ en McGarry er ekki í vafa um hversu vel hann passar í lið Liverpool. „Hann myndi passa fullkomnlega inn hjá Liverpool. Hann væri frábær viðbót við þessa fremstu þrjá,“ sagði McGarry og átti þar við Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino. Liverpool komst í gær áfram í enska deildarbikarnum eftir sigur gegn Arsenal í ótrúlegum leik sem endaði í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Liverpool gæti fest kaup á framherjanum, Timo Werner, í janúarglugganum en sá þýski leikur með RB Leipzig í heimalandinu. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun en félagaskiptaspekingurinn, Ian McGarry, segir að Liverpool gæti keypt framherjann og lánað hann til baka út leiktíðina. Werner var víst ekki sáttur að möguleg félagaskipti hans til Bayern Munchen í sumar hafi ekki gengið upp en auk Liverpool eru Manchester United taldir áhugasamir. „Það hefur verið rætt að Liverpool kaupi hann í janúarglugganum og svo verði hann lánaður til Leipzig út leiktíðina,“ sagði McGarry í hlaðvarpi á dögunum. Werner hefur verið heitur á leiktíðinni og skorað sex mörk í níu leikjum í deildinni, tvö mörk í þremur leikjum í Meistaradeildinni og tvö mörk í tveimur leikjum í þýska bikarnum.Liverpool plan to buy Timo Werner in January before loaning him back to RB Leipzig #LFChttps://t.co/5niacOkmQEpic.twitter.com/9foBiBQqmj — Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) October 30, 2019 „Þá fær Leipzig fimm góða mánuði hjá leikmanninum og setur vonbrigðin hvað varðar Bayern Munchen á bakvið hann,“ en McGarry er ekki í vafa um hversu vel hann passar í lið Liverpool. „Hann myndi passa fullkomnlega inn hjá Liverpool. Hann væri frábær viðbót við þessa fremstu þrjá,“ sagði McGarry og átti þar við Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino. Liverpool komst í gær áfram í enska deildarbikarnum eftir sigur gegn Arsenal í ótrúlegum leik sem endaði í vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira