Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31.10.2019 07:30
Rivaldo segir Neymar að koma sér burt frá PSG Brasilíska goðsögnin sér ekki mikla framtíð í Neymar hjá PSG. 31.10.2019 07:00
Luka Jovic opnaði markareikinginn hjá Real gegn botnliðinu Leikmenn Real buðu til veislu í kvöld á heimavelli. 30.10.2019 22:00
Stórbrotin aukaspyrna Rashford skaut United í átta liða úrslitin Manchester United er komið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir 2-1 sigur á Chelsea í leik liðanna á Brúnni í kvöld. 30.10.2019 22:00
Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30.10.2019 21:45
Tapaði gegn Íslandi fyrr í mánuðinum en var hetjan á Anfield í kvöld í stórkostlegum leik Liverpool er komið áfram í átta liða úrslit enska deildarbikarsins eftir sigur á Arsenal í vítaspyrnukeppni eftir stórkostlegan leik á Anfield í kvöld. 30.10.2019 21:45
Samúel Kári í úrslitaleikinn í Noregi en Eggert og Ísak í 8-liða úrslitin í Danmörku Bikarleikir víða um Norðurlöndin í kvöld. 30.10.2019 21:12
Sigurganga Vals heldur áfram og Skallagrímur sótti tvö stig til Keflavíkur Valur er í sérflokki í Dominos-deild kvenna en Breiðablik og Grindavíkur eru enn án stiga. 30.10.2019 21:02
Stjarnan kastaði frá sér sigrinum fyrir norðan Stjarnan glutraði frá sér sigrinum gegn KA er liðin mættust í Olís-deild karla í kvöld en lokatölurnar urðu 27-27. 30.10.2019 20:30
Sara misnotaði vítaspyrnu er Wolfsburg tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Hafnfirðingurinn náði ekki að skora gegn Twente í kvöld. 30.10.2019 19:57