Cardiff sparkar Warnock Welska liðið Cardiff, sem leikur í ensku B-deildinni, hefur ákveðið að reka Neil Warnock, stjóra liðsins. 11.11.2019 17:09
Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Sá spænski fær áfram traustið á Emirates. 11.11.2019 13:00
Ekkert lið stillt upp yngra liði á leiktíðinni en Man. United í gær: Það yngsta hjá félaginu síðan 2017 Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs í ensku úrvalsdeildinni í gær en Rauðu djöflarnir unnu 3-1 sigur á Brighton á Old Trafford. 11.11.2019 09:00
Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. 11.11.2019 08:30
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11.11.2019 08:00
Sigurganga Lakers stöðvuð | Myndbönd LA Lakers tapaði sínum fyrsta leik síðan í fyrstu umferðinni í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið tapaði með níu stiga mun, 113-104, fyrir Toronto á heimavelli í nótt. 11.11.2019 07:30
Morata á skotskónum í mikilvægum sigri Atletico Atletico Madrid er í 3. sæti spænsku deildarinnar eftir sigur dagsins. 10.11.2019 16:54
Enn einn stórleikurinn hjá Bjarka Má: Markahæstur í Þýskalandi Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í þýsku úrvalsdeildinni. 10.11.2019 16:32
Flottar tölur hjá Martin í naumu tapi gegn meisturunum Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Alba í dag. 10.11.2019 16:06