Dagný samdi við bikarmeistarana til tveggja ára Landsliðskonan mun leika í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð. 13.11.2019 21:35
Tap hjá Israel Martin á gamla heimavellinum Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla. 13.11.2019 20:55
Haukar síðasta liðið í átta liða úrslitin Unnu fjögurra marka sigur á ÍBV í kvöld eftir að hafa elt í 55 mínútur. 13.11.2019 20:22
Sigvaldi skoraði átján mörk og Elverum komið í bikarúrslit Sigvaldi Guðjónsson lék á alls oddi og rúmlega það er Elverum vann þriggja marka sigur á Haldum, 31-28, í norska bikarnum í kvöld. 13.11.2019 19:32
Forsetinn sá bróður sinn tapa gegn Álaborg í Íslendingaslag Guðni Th. Jóhannesson var mættur til Danmerkur í kvöld. 13.11.2019 18:55
Tíu flottustu tilþrifin í 6. umferð Dominos-deildarinnar | Myndband Mörg skemmtileg tilþrif sáust í 6. umferð Dominos-deildar karla. 12.11.2019 23:15
Kompany segir að Manchester City þurfi ekki að kaupa miðvörð Vincent Kompany, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester City, segir að fyrrum félag sitt þurfi ekki að kaupa miðvörð í janúar þrátt fyrir vandræði liðsins. 12.11.2019 16:30
Liverpool horfir til vængmanns Bournemouth í janúarglugganum Jurgen Klopp leitast eftir styrkingu í janúar. 12.11.2019 13:30
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12.11.2019 11:00
Pétur Viðarsson hættur Pétur Viðarsson, knattspyrnumaður í FH, er hættur knattspyrnuiðkun en þetta staðfesti hann í samtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í dag. 12.11.2019 10:15