Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tap hjá Is­rael Martin á gamla heima­vellinum

Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla.

Pétur Viðarsson hættur

Pétur Viðarsson, knattspyrnumaður í FH, er hættur knattspyrnuiðkun en þetta staðfesti hann í samtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í dag.

Sjá meira