Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér Robin van Persie gagnrýndi Ole Gunnar Solskjær á dögunum en Norðmaðurinn svaraði vel fyrir sig á blaðamannafundi í gær. 4.1.2020 13:15
Ragnar með tilboð frá Skandinavíu og Tyrklandi: Til í að prófa Asíu Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er með tilboð frá bæði Skandinavíu og Tyrklandi en miðvörðurinn knái er án liðs eftir að hafa fengið sig lausan frá Rostov á dögunum. 4.1.2020 12:30
Xander Schauffele leiðir á Havaí í hörku toppbaráttu Kylfingurinn Xander Schauffele leiðir með einu höggi eftir tvo hringi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. 4.1.2020 11:30
Davis og Harden fóru yfir 40 stigin í sigrum | Myndbönd Anthony Davis og James Harden léku á alls odd í NBA-körfuboltanum í nótt en báðir fóru þeir yfir 40 stiga múrinn. 4.1.2020 10:45
Yfirgefur Manchester City og er á leið til Kína Giovanni Van Bronckhorst er að yfirgefa herbúðir Manchester City og taka við Guangzhou R&F í Kína ef marka má enska miðla. 4.1.2020 10:00
Íslandsmeistararnir þétta raðirnar enn frekar Eyjólfur Ásberg Halldórson er genginn í raðir KR en Karfan.is greindi fyrst frá þessu í gær. 4.1.2020 09:30
Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Sá þýski var léttur sem fyrr á blaðamannafundi gærdagsins. 4.1.2020 09:00
Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. 4.1.2020 08:00
Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. 4.1.2020 06:00
Frakkar skoruðu 40 mörk gegn Serbíu og Evrópumeistararnir höfðu betur í grannaslagnum Flestar handboltaþjóðir Evrópu búa sig nú undir EM sem hefst í næstu viku. 3.1.2020 22:30