Sevilla fékk bara stig á heimavelli og fjörugt jafntefli í Valladolid Tveir leikir fóru fram í spænska boltanum í kvöld. 3.1.2020 21:58
Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. 3.1.2020 19:30
Danir lögðu Norðmenn í hörkuleik og naumt tap hjá Erlingi gegn Túnis Danir unnu í dag þriggja marka sigur á Norðmönnum, 28-25, er liðin mættust í Gulldeildinni í handbolta. 3.1.2020 18:47
Mótherjar Íslands byrja undirbúninginn fyrir EM á sigri Rússland, sem er í riðli með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á EM sem hefst síðar í mánuðinum, byrja undirbúninginn fyrir mótið á sigri. 3.1.2020 18:00
Í beinni í dag: Spænski boltinn fer aftur af stað og golf á Havaí Tvær útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fyrsta föstudegi ársins 2020. 3.1.2020 06:00
Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2.1.2020 23:30
Þrettán stiga forskot Liverpool eftir heimasigur á nýliðunum Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku deildarinnar. 2.1.2020 22:00
Sigur og stoðsending í endurkomu Rooney í enska boltann Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik í enska boltanum í háa herrans tíð er nýja lið hans, Derby County, tók á móti Barnsley. 2.1.2020 21:45
Alisson fyrsti markvörðurinn til að vinna Samba d'Or Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu. 2.1.2020 20:45
Chambers frá í allt að níu mánuði Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. 2.1.2020 18:00