Aron spilaði í 80 mínútur í fyrsta sigri Al Arabi í rúmar sex vikur Aron Einar Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarliðið hjá Al-Arabi í boltanum í Katar. Al-Arabi vann í dag 3-0 sigur á Al Ahli á útivelli. 2.1.2020 17:13
Klopp reiknar með rólegum mánuði hjá Liverpool Sá þýski segir að það sé ekki líklegt að Liverpool versli fleiri leikmenn. 2.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Enski boltinn og fyrsta golfmót ársins Tvær beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag á þessum öðru degi ársins. 2.1.2020 06:00
54 ára bið á enda og nú með leikmenn á borð við Iniesta, David Villa og Podolski Vissel Kobe hefur loksins unnið til verðlauna í japanska boltanum en þetta er fyrstu verðlaun liðsins í 54 ár. 1.1.2020 23:15
Real Madrid vill 13 ára bróður Mbappe Real Madrid hefur áhuga á að klófesta Ethan Mbappe en hann er yngri bróðir stórstjörnunnar Kylian Mbappe. 1.1.2020 22:30
Fyrsti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum í Man. Utd Mikel Arteta vann sinn fyrsta leik sem stjóri Arsenal er liðið vann 2-0 heimasigur á Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum. 1.1.2020 21:45
David Stern látinn David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar til þrjátíu ára, er látinn en NBA-deildin greindi frá þessu nú undir kvöld. 1.1.2020 21:25
„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. 1.1.2020 21:09
„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. 1.1.2020 21:00
Rekinn eftir að hafa tekið upp myndband og gert grín að fötluðum einstakling Bobby Madley dómari hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. 1.1.2020 20:00