Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag. 11.1.2020 14:12
Viðar farinn frá Rubin Kazan og kallaður inn í landsliðið Selfyssingurinn hefur verið kallaður inn í landsliðið. 11.1.2020 13:57
Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. 11.1.2020 13:00
Magnaður LeBron í sjöunda sigri Lakers í röð Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt. 11.1.2020 09:30
Met gætu fallið í Laugardalshöllinni Stórmót ÍR í frjálsíþróttum verður haldið í 24. sinn dagana 18.-19. janúar í Laugardalshöll. 11.1.2020 09:00
Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. 11.1.2020 06:00
Klopp bað blaðamennina um að fara á Google: „Hvaða stöðu spilaði Mourinho?“ Það var létt yfir Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi Liverpool í dag fyrir stórleikinn gegn Tottenham. 10.1.2020 22:45
VAR-dómur í uppbótartíma skaut nýliðunum í fimmta sætið Sheffield United er komið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á West Ham í fyrsta leik 20. umferðarinnar á Englandi. 10.1.2020 22:00
Stólarnir stöðvuðu Njarðvík Njarðvík hafði verið á fljúgandi siglingu en töpuðu sínum fyrsta leik í háa herrans tíð í Síkinu í kvöld. 10.1.2020 21:49
Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf Frændþjóðirnar Noregur og Svíþjóða byrja EM af krafti. 10.1.2020 20:58