Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2020 20:58 Sagosen var frábær í kvöld. vísir/getty Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Kristján Andrésson og lærisveinar hans í Svíþjóð byrja EM 2020 á stórsigri en Svíþjóð vann þrettán marka sigur á Sviss, 34-21. Svíarnir settu tóninn strax í upphafi leiksins. Þeir leiddu með sjö mörkum í hálfleik, 20-13, og sigurinn aldrei í hættu. Kim ekdahl Du Rietz, Andreas Nilsson og Jerry Tollbring skoruðu allir sex mörk fyrir Svía en Andre Schmid gerði fjögur fyrir Sviss. .@valterchrintz, ladies and gentlemen. @hlandslaget#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/kk7uJK7ByI— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2020 Noregur vann sex marka sigur á Bosníu og Hersegóvínu, 32-26, en leikið er í Þrándheimi. Staðan var 17-12 í hálfelik. Bosnía og Hersegóvína hélt í við Noreg framan af en svo settu heimamenn í gírinn með Sander Sagosen fremstan í flokki. Drømmeåpning for Norge - takket være Sander Sagosen! https://t.co/QRJHWK7FLA— NRK Sport (@NRK_Sport) January 10, 2020 Sagosen endaði með að skora tólf mörk úr sínum fjórtán skotum en hann var í sérflokki á vellinum. Markahæstur gestanna var Nikola Prce með sjö mörk. Norður Makedónía vann svo eins marks sigur á Úkraínu, 26-25.Öll úrslit dagsins: Tékkland - Austurríki 29-32 Frakkland - Portúgal 25-28 Slóvenía - Pólland 26-23 Norður Makedónía - Úkraína 26-25 Noregur - Bosnía og Hersegóvína 32-26 Svíþjóð - Sviss 34-21
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið. 10. janúar 2020 18:59
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn