Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13.1.2020 18:47
Southgate gæti valið leikmann Leeds í landsliðið Leeds hefur verið að gera góða hluti í ensku B-deildinni og vonast fjölmargir stuðningsmenn liðsins að nú sé biðið á enda; að liðið komist í deild þeirra bestu á nýjan leik. 13.1.2020 17:00
„Ég veit að einn plús einn er tveir en í þínum huga er það kannski fimm“ Alexis Sanchez var ónotaður varamaður er Inter gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á laugardaginn í ítalska boltanum en Síle-maðurinn er að koma til baka úr meiðslum. 13.1.2020 14:00
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13.1.2020 12:00
„Liverpool er ekki að kaupa súperstjörnur heldur býr þær til“ Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, er eins og flestir aðrir Liverpool-menn himinlifandi með stöðu liðsins. 13.1.2020 11:30
Fótboltalandsliðið mætt til Bandaríkjanna A-landslið karla í fótbolta er komið til Bandaríkjanna, nánar tiltekið Los Angeles, þar sem liðið mun æfa og spila næstu vikuna. 13.1.2020 11:15
Ragnar er í guðatölu hjá stuðningsmönnum FCK og það sást eftir undirskriftina í gær Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skrifaði í gær undir samning við FCK fram á sumar. 13.1.2020 10:30
Stuðningsmaður Liverpool segir eitthvað bogið við ensku deildina Liverpool er með fjórtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar í enska boltanum og á einn leik til góða. 13.1.2020 09:30
Irving snéri til baka með stæl og hörmulegt gengi Golden State heldur áfram Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 13.1.2020 07:30
Elvar Örn: Það var gott stress Elvar Örn Jónsson var glaður í leikslok er hann ræddi við Vísi eftir magnaðan sigur á Dönum í fyrsta leiknum á EM 2020. 11.1.2020 20:36