Martröð, hefnd Guðmundar og þjófnaður meðal umsagna dönsku miðlanna eftir tapið gegn Íslandi Danskir miðlar voru ekki hrifnir af leik danska landsliðsins í kvöld gegn Íslandi en Ísland vann leik nágrannaþjóðanna með einu marki. 11.1.2020 20:01
Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11.1.2020 19:30
Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. 11.1.2020 19:24
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11.1.2020 18:58
Leeds tapaði á heimavelli og Jón Daði ónotaður varamaður Leeds tapaði 2-0 fyrir Sheffield Wednesday á heimavelli er liðin mættust í ensku B-deildinni í dag. 11.1.2020 17:16
Gylfi og félagar svöruðu fyrir sig | Öruggur sigur Chelsea og hikst á Leicester Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu fyrir varaliði Liverpool í enska deildarbikarnum um síðustu helgi en fengu Brighton í heimsókn í dag. 11.1.2020 16:45
Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun EM í handbolta heldur áfram að rúlla. 11.1.2020 16:34
Zlatan byrjaði og þakkaði traustið með marki Zlatan Ibrahimovic var í byrjunarliði AC Milan og skoraði er liðið vann 2-0 sigur á Cagliari á útivelli. 11.1.2020 15:44
Þrjú rauð spjöld er Breiðablik burstaði HK | Markalaust í Skessunni og á Skaganum Breiðablik gerði sér lítið fyrir og burstaði granna sína í HK, 6-1, er liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í dag. 11.1.2020 14:40
Aubameyang fékk beint rautt í jafntefli Arsenal gegn Palace Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli í dag en Pierre-Emerick Aubameyang fékk beint rautt spjald í leiknum. 11.1.2020 14:30