Håland kom inn á sem varamaður í frumrauninni hjá Dortmund og gerði þrennu á 20 mínútum Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum. 18.1.2020 16:13
Atli eftir fund með Arnari: Heyrði í umboðsmanninum og sagði að þetta væri liðið sem ég vildi fara í Átján ára bakvörðurinn Atli Barkarson er kominn heim. 18.1.2020 15:30
Ingvar: Víkingur var lang mest spennandi félagið sem kom upp Ingvar Jónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Víking og mun verja mark liðsins á komandi leiktíð. 18.1.2020 15:00
Moyes ræddi við Everton áður en hann tók við West Ham David Moyes segir að hann hafi rætt við sína gömlu félaga í Everton áður en hann tók við West Ham. 18.1.2020 14:45
Leeds án sigurs í síðustu þremur deildarleikjum Leeds er aðeins að fatast flugið í ensku B-deildinni. 18.1.2020 14:27
Gazzaniga bjargaði stigi fyrir Tottenham Watford og Tottenham gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Vicarage Road í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.1.2020 14:15
Tveggja marka sigrar hjá Blikum og ÍA Breiðablik og ÍA unnu bæði leiki sína í Fótbolta.net mótinu í dag en báðir enduðu þeir 2-0. 18.1.2020 13:59
Silfur hjá Antoni í Bandaríkjunum Sundkappinn Anton Sveinn McKee keppti á sínu fyrsta móti á Ólympíuárinu um helgina. 18.1.2020 13:45
Erna Sóley með nýtt Íslandsmet í kúluvarpi Erna Sóley Gunnarsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi innanhúss þegar hún kastaði 16,19 metra. 18.1.2020 13:15
Hundrað prósent líkur að Guardiola verði áfram með City Pep Guardiola segir að það séu 100% líkur á því að hann muni stýra Manchester City á næsta leiktíð. 18.1.2020 13:00