Bikarmeistararnir krækja í Ingvar Jónsson og Atla Barkarson Bikarmeistarar Víkings hafa heldur betur styrkt sig en í dag var tilkynnt um komu Ingvars Jónssonar og Atla Barkarsonar. 18.1.2020 12:30
Brescia staðfestir komu Birkis Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun. 18.1.2020 12:22
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. 18.1.2020 12:16
Kolbeinn áfram ósigraður Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson kom, sá og sigraði í fyrsta bardaga sínum í Bandaríkjunum í nótt. 18.1.2020 12:09
Solskjær segir að 30 ára bið Liverpool sé lexía fyrir Manchester United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að 30 ára bið Liverpool eftir enska deildarmeistaratitlinum ætti að vera lexía fyrir leikmenn United. 18.1.2020 11:30
Samúel Kári í Bundesliguna Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07. 18.1.2020 10:45
Klopp: Afríkumótið í janúar er katastrófa Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er allt annað en sáttur með að búið sé að færa Afríkumótið árið 2021 fram til janúar. 18.1.2020 10:30
Fowler og Scheffler efstir en Finau jafnaði sitt eigið met Rickie Fowler og Scottie Scheffler eru jafnir í efsta sætinu á The American Express mótinu sem fer fram í La Quinta í Kaliforníu. 18.1.2020 10:00
Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. 18.1.2020 09:30
Vranjes: Þeir spila maður á mann vörn og verða þreyttir Ljubomir Vranjes, þjálfari slóvenska landsliðsins, segir að góð markvarsla hafi skilað sigrinum gegn Íslandi í dag. 17.1.2020 17:11