Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27.1.2020 23:07
Arsenal áfram eftir sigur á suðurströndinni Arsenal er komið áfram í 5. umferð enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Bournemouth á útivelli í kvöld. 27.1.2020 22:00
Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27.1.2020 21:11
KR fékk á sig 66 stig í fyrri hálfleik og tapaði fyrir norðan Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrir Þór Akureyri, 102-100, er liðin mættust fyrir norðan í margfrestuðum leik. 27.1.2020 20:54
Þór og KR heiðruðu minningu Kobe Bryant | Myndband Þór og KR mætast nú í frestuðum leik í Dominos-deild karla en leikið er norðan heiða. 27.1.2020 20:13
Tiger fékk að vita tíðindin hræðilegu nokkrum mínútum eftir að hafa lokið keppni í gær Tiger Woods náði sér ekki á strik í PGA-mótaröðinni um helgina en viðtalið við hann eftir keppnina var ansi tilfinningaþrungið. 27.1.2020 20:00
Liverpool mætir Chelsea vinni krakkaliðið Shrewsbury | Rooney gæti mætt United Dregið var í fimmtu umferð enska bikarsins í kvöld þrátt fyrir að ekki sé búið að útkljá öll einvígin úr fjórðu umferðinni. 27.1.2020 19:26
Hlynur um Kobe: Sjokk fyrir körfuboltaheiminn | Flugmaður segir flugvélina líklega hafa verið að fljúga of lágt Kobe Bryant féll frá í gærvöldi og körfuboltaheimurinn sem og aðrir hafa syrgt þennan magnaða íþróttamann. 27.1.2020 19:00
Sverrir Ingi hélt hreinu og PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn PAOK sem vann 1-0 sigur á Volos Nps í gríska boltanum. 27.1.2020 17:56
Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. 23.1.2020 08:30