Solskjær leitar til íþróttasálfræðings vegna vandræða gegn smærri liðunum Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá íþróttasálfræðing til starfa hjá félaginu. 22.1.2020 17:30
Einn helsti handboltaspekingurinn hrósar „ungu byssunum“ Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. 22.1.2020 15:30
Spilaði sinn fyrsta leik síðan í ágúst og Guardiola sagði hann besta miðvörð í heimi Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. 22.1.2020 14:00
Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22.1.2020 13:45
Segir að á Íslandi sé spennandi deild sem hefur yfirsést HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson er nú á reynslu hjá AaB eins og Vísir greindi frá í gær. 22.1.2020 13:30
Njósnarar Man. United i Frakklandi er níu dagar eru eftir af glugganum Rauðu djöflarnir vilja þétta raðirnar áður en félagaskiptaglugginn lokar. 22.1.2020 12:30
Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22.1.2020 11:30
Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. 22.1.2020 11:00
Svona hafa úrslit kvöldsins áhrif á lokastöðu íslenska liðsins í riðlinum Síðasta umferðin í milliriðlunum á Evrópumótinu í handbolta fer fram í dag. 22.1.2020 10:45
Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22.1.2020 09:30