Elvar Már heldur áfram að fara á kostum Elvar Már Friðriksson heldur áfram að vera einn besti leikmaður sænska boltans en hann átti enn einn stórleikinn í kvöld. 4.2.2020 20:00
Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl. 4.2.2020 18:32
Leikmenn Arsenal fá að taka fjölskyldurnar með í æfingaferðina til Dúbaí Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist ekki vera með strangar reglur hjá félaginu ef marka má nýjustu fréttir er varðar æfingaferð liðsins til Dúbaí síðar í vikunni. 4.2.2020 14:30
Gunnar húðskammaði sína menn | Myndband Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur með hvernig sínir menn komu út í síðari hálfleikinn í grannaslagnum gegn FH á laugardagskvöldið. 4.2.2020 13:00
Norskur blaðamaður: Guðmundur Andri verið einn besti leikmaður undirbúningstímabilsins Guðmundur Andri Tryggvason æfir nú og spilar með norska liðinu Start þar sem hann er samningsbundinn. 4.2.2020 11:00
Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð. 4.2.2020 10:30
Klopp kemur Salah til varnar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur komið einni af stjörnum Evrópumeistarana, Mohamed Salah, til varnar. 4.2.2020 10:00
Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4.2.2020 09:30
Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“ Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn. 4.2.2020 09:00
Fyrrum leikmaður Liverpool tæki Mbappe fram yfir Salah í byrjunarlið Liverpool Charlie Adam, leikmaður Reading og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hann myndi stilla Kylian Mbappe upp í byrjunarlið Liverpool á kostnað Mohamed Salah. 4.2.2020 08:30