Solskjær sagður vilja landa sinn til United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, virðist vilja fá landa sinn Martin Odegaard til félagsins miðað við nýjustu fréttir spænskra miðla. 26.2.2020 16:45
Neville segir að Salah sé að nota Liverpool sem milliskref á ferlinum Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, trúir því að Mohamed Salah sé að nota Liverpool sem milliskref áður en hann fari til annað hvort Barcelona eða Real Madrid. 26.2.2020 16:00
Stuðningsmenn Bayern til vandræða í gær Það voru ekki allir sem létu illa en tveir stuðningsmenn Bayern Munchen voru handteknir fyrir leik þýska liðsins gegn Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á Englandi í gær. 26.2.2020 14:30
Fyrrum leikmaður Man. United sannfærði Minamino að ganga í raðir Liverpool Takumi Minamino, sem gekk í raðir Liverpool í janúar, segir að hann hafi rætt við landa sinn Shinji Kagawa áður en hann færði sig yfir til Bítlaborgarinnar í janúar. 26.2.2020 14:00
Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. 26.2.2020 12:30
Aron vill halda Hamrén og segir hungur í strákunum okkar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik gegn Rúmeníu og segir að liðið þurfi að nýta reynsluna úr fyrri leikjum er liðið mætir Rúmenum. 26.2.2020 12:00
„Coutinho-klásúlan“ gæti hækkað verðið á Mane upp í 225 milljónir punda Ætli Barcelona sér að kaupa Sadio Mane, framherja Liverpool í sumar, þarf spænski risinn heldur betur að rífa upp veskið í sumar ef marka má nýjustu fréttir. 26.2.2020 11:00
Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 10:30
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26.2.2020 09:30
Messi brosti er hann var boðinn velkominn í „hús föðurins“ Lionel Messi spilaði í fyrsta sinn í Napoli í gær er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við heimamenn. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26.2.2020 08:30