Lampard talaði um yfirspilun og raunveruleikatékk eftir skellinn Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 10:30 Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleiknum stigu gestirnir frá Þýskalandi á bensíngjöfina og keyrðu yfir lánlausa heimamenn. „Svona er fótboltinn á þessu stigi. Gæði Bayern voru frábær. Þeir eru með mjög sterkt lið og ef við myndum ekki gera allt rétt í kvöld, vissum við að það yrði erfitt kvöld í vændum,“ sagði Lampard. „Við gerðum ekki allt rétt. Við vorum ekki með nógu mikið sjálfstraust til að halda boltanum. Það eru mín mestu vonbrigði í kvöld. Við viljum spila og höfum sýnt það alla leiktíðina en í kvöld fórum við frá því.“ Chelsea on the verge of #UCL exit after 3-0 home defeat to brilliant Bayern https://t.co/lsLc8PfHbj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 25, 2020 „Við sem félag höfum ekki verið að berjast í útsláttarkeppnum og að komast lengra í nokkur ár og þannig er staðan. Stundum verðuru að vera mjög hreinskilinn og þeir yfirpiluðu okkur.“ „Ég er ósáttur því við hefðum getað gert betur gen þessu liði en þetta er raunveruleikatékk fyrir alla inn í búningsherberginu. Við þurfum að taka þetta á kinnina og líta á engra aðra en sjálfa okkur. Við verðum að ná fyrri hæðum sem þetta félag hefur náð,“ sagði Lampard. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki upplitsdjarfur eftir 3-0 tap Chelsea gegn Bayern Munchen á Brúnni í gær er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleiknum stigu gestirnir frá Þýskalandi á bensíngjöfina og keyrðu yfir lánlausa heimamenn. „Svona er fótboltinn á þessu stigi. Gæði Bayern voru frábær. Þeir eru með mjög sterkt lið og ef við myndum ekki gera allt rétt í kvöld, vissum við að það yrði erfitt kvöld í vændum,“ sagði Lampard. „Við gerðum ekki allt rétt. Við vorum ekki með nógu mikið sjálfstraust til að halda boltanum. Það eru mín mestu vonbrigði í kvöld. Við viljum spila og höfum sýnt það alla leiktíðina en í kvöld fórum við frá því.“ Chelsea on the verge of #UCL exit after 3-0 home defeat to brilliant Bayern https://t.co/lsLc8PfHbj— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 25, 2020 „Við sem félag höfum ekki verið að berjast í útsláttarkeppnum og að komast lengra í nokkur ár og þannig er staðan. Stundum verðuru að vera mjög hreinskilinn og þeir yfirpiluðu okkur.“ „Ég er ósáttur því við hefðum getað gert betur gen þessu liði en þetta er raunveruleikatékk fyrir alla inn í búningsherberginu. Við þurfum að taka þetta á kinnina og líta á engra aðra en sjálfa okkur. Við verðum að ná fyrri hæðum sem þetta félag hefur náð,“ sagði Lampard.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15
Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00
Gnabry stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea á Twitter eftir leikinn Serge Gnabry, leikmaður Bayern Munchen, lét ekki nægja að skora tvö mörk gegn Chelsea í gær því hann fór einnig á Twitter og stráði salti í sárin hjá stuðningsmönnum Chelsea. 26. febrúar 2020 09:30
Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn