Sjáðu markasúpuna á Old Trafford og rauða spjaldið furðulega Manchester United var í miklu stuði á Old Trafford í kvöld. Liðið skoraði fimm mörk í 5-0 sigri á Club Brugge í Evrópudeildinni. 27.2.2020 22:30
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27.2.2020 22:00
Guðjón Valur skoraði fimm er PSG tapaði sínu fyrsta stigi Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk er PSG tapaði sínum fyrsta stigum í vetur er liðið gerði jafntefli Nantes, 29-29, í hörkuleik í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 27.2.2020 21:20
Lykilleikmenn framlengja í Eyjum Stuðningsmenn handboltaliða ÍBV fengu góðar fréttir í kvöld þegar greint var frá því að Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson hefðu framlengt samning sína við félagið. 27.2.2020 20:44
Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27.2.2020 20:36
Arnór og félagar úr leik Arnór Ingvi Traustason og félagar eru úr leik í Evrópudeildinni þetta árið. 27.2.2020 19:45
Markasúpa í Katalóníu og Kluivert skaut Roma áfram Wolves lenti í litlum vandræðum í Katalóníu í kvöld er liðið mætti Espanyol í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 27.2.2020 19:45
Heitur Teitur og Geir skellti Berlínarrefunum Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. Ekki voru þeir þó allir í sigurliði. 27.2.2020 19:40
Sportpakkinn: „Íslendingurinn í manni tekur þessu rólega“ Birkir Bjarnason segist spenntur fyrir leik Íslendinga og Rúmena 26. mars í umspili um sæti á EM í sumar. 27.2.2020 18:45
Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír. 27.2.2020 18:22