Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Lykil­leik­menn fram­lengja í Eyjum

Stuðningsmenn handboltaliða ÍBV fengu góðar fréttir í kvöld þegar greint var frá því að Sunna Jónsdóttir og Fannar Þór Friðgeirsson hefðu framlengt samning sína við félagið.

Aron og Heimir fengu stig gegn Xavi

Al-Sadd og Al Arabi gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í úrvalsdeildinni í Katar í dag. Þjálfari Al-Sadd er spænska goðsögnin, Xavi, sem lék með Barcelona við frábæran orðstír.

Sjá meira