Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5.3.2020 11:45
Vatnsbrúsi hjálpaði Norwich í vítaspyrnukeppninni í gær Norwich er komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í gær og þar kom vatnsbrúsi Tim Krul að góðum notum. 5.3.2020 11:00
„Rooney gæti orðið framtíðarstjóri Manchester United“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney gæti einn daginn taka við stjórastöðunni hjá þeim rauðklæddu frá Manchester. 5.3.2020 09:00
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5.3.2020 08:30
Forsetinn sem studdi Guðna tjáir sig um Evrópubann Man. City Aleksander Ceferin, forseti UEFA, treystir dómstólum til að komast að réttri niðurstöðu í máli Manchester City sem var á dögunum dæmt í þriggja ára bann frá Evrópukeppnum. 5.3.2020 08:00
Þrennuóður Doncic upp fyrir Jason Kidd og Giannis í stuði Luka Doncic var með myndarlega þrennu í sigri Dallas á New Orleans í NBA-körfuboltanum í nótt en Dallas vann fjögurra stiga sigur, 127-123, eftir framlengingu. 5.3.2020 07:30
Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum "fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. 3.3.2020 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3.3.2020 19:00
Liðsfélagi Mikaels skoraði þetta draumamark gegn Eggerti í gær | Myndband Mikael Anderson spilaði ekki í 3-0 sigri Midtjylland gegn SönderjyskE í gær vegna meiðsla en vinstri bakvörðurinn Paulinho skoraði í leiknum eitt flottasta mark tímabilsins. 3.3.2020 17:30
Fjögur stærstu lið heims berjast um Sancho Hinn nítján ára gamli Jadon Sancho er talinn einn efnilegasti leikmaður heims og það má sjást á liðunum sem eru eftir á honum en talið er að fjögur af stærstu liðum heims vilji fá hann í sumar. 3.3.2020 15:30