Enn eitt áfallið fyrir Mourinho: Bergwijn gæti verið frá út leiktíðina Ökklameiðsli Steven Bergwijn, vængmanns Tottenham, gera það að verkum að ólíklegt er að hann spili aftur á leiktíðinni. Þetta staðfestir Jose Mourinho, stjóri liðsins. 9.3.2020 19:38
Birkir og félagar fengu skell í síðasta leik fyrir hlé Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í verulega slæmum málum í ítalska boltanum og ekki skánaði ástandið eftir 3-0 tap pgegn Sassuolo í dag. 9.3.2020 19:15
Sportpakkinn: „Vonumst eftir því að á einhverjum tímapunkti muni dúkurinn fara niður“ Sautján dagar eru þangað til að Íslands og Rúmenía mætast í umspili um laust sæti á EM 2020 á Laugardalsvelli en hitadúkur var lagður á völlinn á föstudag. 9.3.2020 19:00
Sviss mótherji Íslands í umspilinu Ísland mætir Sviss í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2021 í handbolta sem fer fram í Egyptalandi, 15. til 31. janúar á næsta ári. 9.3.2020 18:53
Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9.3.2020 17:33
73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. 6.3.2020 18:30
58 leikja meiðslahrina Curry á enda: Skoraði 23 stig í endurkomunni Stephen Curry snéri til baka á körfuboltavöllinn í nótt er Golden State Warriors tapaði 121-113 fyrir Toronto Raptors en þetta var fyrsti leikur hans frá því í október. 6.3.2020 14:30
Stjóri Barcelona þurfti að biðjast afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfarans Quique Setien, þjálfari Barcelona, hefur beðið leikmenn félagsins afsökunar á hegðun aðstoðarþjálfara hans í 2-0 tapinu gegn Real Madrid á sunnudag. 6.3.2020 13:30
United gæti verið án fyrirliðans í grannaslagnum Óvíst er hvort að Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, verði klár í slaginn fyrir grannaslaginn gegn Manchester City um helgina. 6.3.2020 13:00
Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6.3.2020 12:30