Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­lendingarnir náðu sér ekki á strik í tapi

Íslendingaliðið, Ribe-Esbjerg, tapaði nokkuð óvænt fyrir Århus í danska handboltanum í dag en Árósar-liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23. Gestirnir frá Árósum voru 14-11 yfir í hálfleik.

Sjá meira