Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10.3.2020 19:42
Burst í Íslendingaslag í Svíþjóð Það var Íslendingaslagur í sænska handboltanum í dag er Kristianstad vann tólf marka sigur á Savehof, 32-20. 10.3.2020 19:30
Glódís Perla: Allt í allt örugglega besti leikurinn á þessu móti Íslenska kvennalandsliðið í fotbolta vann sinn síðasta leik á Pinatar þar sem liðið hefur verið við æfingar og keppni síðustu viku. Glódís Perla Viggósdóttir var ánægð með sigurinn. 10.3.2020 18:00
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. 10.3.2020 06:00
Síðari leikur Bayern og Chelsea líklega spilaður fyrir luktum dyrum Christian Falk, yfirmaður þýska dagblaðsins Bild, greinir frá því á Twitter-síðu sinni að líklegt sé að leikur Bayern og Chelsea í Meistaradeildinni fari fram fyrir luktum dyrum. 9.3.2020 22:30
Orðaður við Inter en ákvað að framlengja á Old Trafford Hinn ungi og efnilegi Tahith Chong hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til sumarsins 2022. 9.3.2020 21:00
Íslendingarnir náðu sér ekki á strik í tapi Íslendingaliðið, Ribe-Esbjerg, tapaði nokkuð óvænt fyrir Århus í danska handboltanum í dag en Árósar-liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23. Gestirnir frá Árósum voru 14-11 yfir í hálfleik. 9.3.2020 20:27
Fimmtán stig og sjö stoðsendingar frá Elvari er Borås kastaði frá sér sigrinum Elvar Már Friðriksson skoraði fimmtán stig og var þriðji stigahæsti leikmaður Borås er liðið tapaði gegn BC Luleå í sænska körfuboltanum í kvöld, 84-78. 9.3.2020 20:05
Kolbeinn ekki í leikmannahópi AIK og óvænt tap hjá Jóni Degi Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi AIK vegna meiðsla er liðið vann 3-1 sigur á Kalmar í sænska bikarnum. 9.3.2020 19:59