Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. 11.3.2020 18:22
Bikarævintýri hjá Aroni og Heimi Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í Al Arabi eru komnir í undanúrslit Emir-bikarsins í Katar. 11.3.2020 18:07
Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. 11.3.2020 06:00
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atalanta og Leipzig eru komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á Valencia og Tottenham. 10.3.2020 23:30
Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. 10.3.2020 23:00
Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. 10.3.2020 22:23
KR hafði betur gegn Leikni í sjö marka leik Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld. 10.3.2020 20:54
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10.3.2020 20:30
Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10.3.2020 19:56