Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 20:00
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13.3.2020 19:38
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13.3.2020 19:00
Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. 13.3.2020 18:30
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13.3.2020 17:35
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. 12.3.2020 22:42
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12.3.2020 22:24
KA barði frá sér eftir skellinn gegn Víkingi KA vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Magna er liðin mætust í Boganum í kvöld. Leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins en þar leika liðin í riðli tvö. 12.3.2020 22:03
Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12.3.2020 21:56
Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12.3.2020 21:52