Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Enn ekkert íþróttabann á Englandi

Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út.

Ómar kom að ellefu mörkum í sigri

Ómar Ingi Magnússon kom að ellefu mörkum er Álaborg vann tveggja marka sigur á Mors-Thy, 27-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Afturelding með sinn fyrsta sigur

Afturelding vann sinn fyrsta leik í Olís-deild kvenna þetta tímabilð er liðið lagði HK í Mosfellsbænum í kvöld, 33-30.

Sjá meira