Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020.

Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður

Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag.

Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr

Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið.

Sjá meira