Markaskorarinn og læknisfræðineminn útilokar ekki atvinnumennsku Ein besta fótboltakona landsins, Elín Metta Jensen, raðar ekki bara inn mörkum á fótboltavellinum heldur stundar hún einnig læknisfræði með fótboltanum. Hún segir að það krefjist aga að sameina þetta tvennt. 11.4.2020 20:00
Geta æft einir á 40 þúsund manna leikvangi Marco van Ginkel, leikmaður Chelsea, segir að þeir leikmenn sem búi nálægt Stamford Bridge leikvanginum geti fengið að fara inn á völlinn og æfa þar einir. 11.4.2020 19:00
KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020. 11.4.2020 18:00
Carlos segir að Hodgson hafi eyðilagt sig: „Hann vissi ekki mikið um fótbolta“ Einn besti vinstri bakvörður sögunnar, Roberto Carlos, ber Roy Hodgson ekki söguna vel því í viðtali við Marca segir Brassinn að Englendingurinn hafi lítið vitað um fótbolta. 11.4.2020 09:00
Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag. 11.4.2020 08:00
Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 11.4.2020 06:00
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10.4.2020 23:00
Bibercic drakk „svona sex kókflöskur“ á meðan liðsfélagarnir fengu sér einn bjór Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandresson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir víðan völl í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöldið. 10.4.2020 22:00
Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið. 10.4.2020 21:00
Ætlaði að leika listir sínar í garðinum en endaði á því að brjóta glugga Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar fá ekki að æfa með liðsfélögum sínum þessar vikurnar vegna kórónuveirunnar og þurfa þar af leiðandi að halda sér við heima fyrir. 10.4.2020 20:00