Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin í dag: Ís­lenskar perlur og frægir Meistara­deildar­leikir

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Segir Aubameyang að koma sér burt frá Arsenal

Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu.

Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja

Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð.

Sjá meira