Levy sagður tilbúinn að hleypa Kane til Man. United fyrir 200 milljónir punda Dail Mail greinir frá því á vef sínum að Tottenham sé reiðubúið að selja framherja og fyrirliða liðsins Harry Kane í sumar til þess að létta á fjarhag félagsins. 12.4.2020 20:00
Valinn leikmaður mánaðarins og fékk verðlaunin með dróna Brasilíumaðurinn Malcom sem leikur með Zenit frá Pétursborg í Rússlandi var valinn leikmaður mars mánaðar hjá félaginu. Ekki tókst að afhenda honum verðlaunin í persónu og því þurfti nýstárlegar leiðir til. 12.4.2020 19:00
Segir Liverpool hafa reynt við Ødegaard síðasta sumar Liverpool reyndi að fá norska undrabarnið Martin Ødegaard til félagsins síðasta sumar. Frá þessu greinir Leonid Slutsky, fyrrum þjálfari þess norska hjá hollenska félaginu Vitesse. 12.4.2020 18:00
Tryggvi: Á enn að vera spila þrátt fyrir að hann sé sextugur Tryggvi Guðmundsson segir að markvörðurinn Kristján Finnbogason gæti verið að spila enn þann dag í dag. Tryggi var gestur í Sportinu í kvöld sem sýnt var á Skírdag og þar valdi hann meðal annars draumalið sitt. 12.4.2020 09:00
Gummi, Hjörvar og Freyr völdu sér draumaþjálfarann Í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni voru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson í settinu. Þeir gerðu upp íslenska fótboltann sem og margt annað. 12.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og frægir Meistaradeildarleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 12.4.2020 06:00
Segir Aubameyang að koma sér burt frá Arsenal Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu. 11.4.2020 23:00
Félagarnir á hjólunum ánægðir með titilinn og vonast til þess að Evrópuleikirnir verða spilaðir Tveir af öflugustu leikmönnum Vals í Olís-deild karla segja að það hafið verið fúlt að tímabilið í handboltanum hafi verið blásið af en þeir vonast til þess að Evrópuleikir liðsins verði spilaðir í sumar. 11.4.2020 22:00
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11.4.2020 21:33
Man. United væri fimm sætum neðar ef ekki væri fyrir VAR Manchester United væri fimm sætum neðar með fimm færri stig ef ekki væri fyrir VAR. Þetta kemur í úttekt sem ESPN tók saman en ekkert lið hefur hagnast meira á VAR en Rauðu djöflarnir. 11.4.2020 21:00