Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Borgar launin hjá liði í 4. deildinni

Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas

Bundesligan gæti byrjað 9. maí

Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn.

Sjá meira