Vítið gegn Messi ekki eftirlætisminning Hannesar: „Andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks af svefnleysi“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi ekkert sofið fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki á EM en með sigri í leiknum komst Ísland upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. 21.4.2020 08:30
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg og Dóra Gylfa er Þróttur varð Evrópumeistari Eins og kom fram á Vísi í gær unnu Þróttarar dramatískan 3-2 endurkomusigur í sýndarleiknum á móti Barcelona um helgina en leikurinn var liður í fjáröflun knattspyrnudeildar Þróttar á erfiðum tímum kórónuveirunnar. 21.4.2020 08:00
Balotelli valdi draumaliðið sitt: Einn leikmaður frá Liverpool-tímanum komst í liðið Hinn skrautlegi leikmaður Mario Balotelli valdi á dögunum draumaliðið sitt en hann hefur komið víða við og spilað með mörgum frábærum liðum. Það gerði hann á Instagram í spjalli við Thierry Henry. 21.4.2020 07:30
Ásgeir um Guðmund: Lausnin hans sú besta í heiminum og leikmennirnir byrja að trúa því Ásgeir Örn Hallgrímsson segist aldrei hafa verið ósáttur með lítinn spiltíma í landsliðinu enda hafi hann gert sér grein fyrir því að í byrjunarliðinu í hans stöðu hafi einn besti handboltamaður Íslands fyrr og síðar verið, Ólafur Stefánsson. 21.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 21.4.2020 06:00
Borgar launin hjá liði í 4. deildinni Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas 20.4.2020 23:00
Söngur, nostalgíukast og Skittles í sjötta þætti Kára úr skúrnum Pistlar halda áfram að berast frá Kára Kristjáni Kristjánssyni úr skúrnum í Vestmannaeyjum og í Sportinu í dag var sýndur þáttur númer sex í fyrstu seríu. 20.4.2020 22:00
Grótta uppfærði samninga við leikmenn en enn eru engar fastar launagreiðslur Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu segir að leikmenn liðsins fái engar fastar launagreiðslur þó að þeir séu komnir upp í deild þeirra bestu. Þeir haldi áfram á svokölluðu bónuskerfi. 20.4.2020 21:00
Áfram í Bæjaralandi eftir að hafa skrifað undir nýjan samning með grímu Alphonso Davies verður áfram hjá Bayern Munchen en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Samningur hans við félagið átti að renna út sumarið 2023. 20.4.2020 20:00
Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. 20.4.2020 19:00