Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Segja PSG vera tilbúið með boð í Pogba

Frönsku meistararnir í PSG eru sagðir vera tilbúna með boð í franska landsliðsmanninn Paul Pogba. Það sem meira er að fyrrum leikmaður Man. United, Angel Di Maria, er boðinn í hina áttina í staðinn.

Dagskráin í dag: Heimildarmynd um Muhammad Ali og Manstu?

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Heitustu orðrómarnir úr Dominos-deild karla

Dominos Körfuboltakvöld hefur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að það sé rúmur mánuður frá því að keppnistímabilið og allt mótahald innan vébanda KKÍ var blásið af vegna kórónuveirunnar.

Sjá meira