Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. 25.4.2020 21:00
Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. 25.4.2020 20:00
Íslandsmeistarinn naumlega áfram | Úrslitin ráðast í kvöld Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti hófst í gær þar sem átta fremstu pílukastarar landsins hófu leik. Úrslitin ráðast svo í beinni útsendingu í kvöld. 25.4.2020 19:45
Ásdís fær ekki að enda á stórmóti en vonast eftir því að bæta Íslandsmetið Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fær ekki að enda síðasta árið sitt á stórmóti því nú hefur bæði Ólympíuleikunum í Tókýó sem og EM 2020 verið frestað vegna kórónuveirunnar. 25.4.2020 19:00
Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. 25.4.2020 18:30
Kanna tengsl kórónuveirunnar á Englandi og leiks Liverpool og Atletico Madrid Sett hefur verið af stað rannsókn á Englandi þar sem kannað er hvort að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi haft áhrif á útbreiðslu kórónuveirunnar. 25.4.2020 17:00
Stjörnur úr spænska boltanum, NBA og NFL spreyta sig í eFótbolta í beinni útsendingu á Sportinu Það verður stjörnufans á Stöð 2 eSport í dag þar sem fótboltamótið Kick COVID FIFA20 fer fram en þar taka þátt nokkrar stjörnur úr íþróttaheiminum. 25.4.2020 09:00
Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. 25.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Hestar, veiði og úrslitin ráðast í pílunni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 25.4.2020 06:00
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24.4.2020 23:00