Segir að handboltanum sé stjórnað af fólki sem veit ekkert um handbolta Fyrsti handboltaþjálfarinn sem stýrði liði til sigurs á Ólympíuleikunum árið 1972 er hann vann gullið með Júgóslavíu segir að handboltanum sé stýrt af fólki sem hefur lítið sem ekkert vit á handbolta. 27.4.2020 10:30
„Yrði glæfralegt af mér að segja að fótboltinn muni snúa aftur fyrir sumarið“ Heilbrigðisráðherra Spánverja Salvador Illa segir ólíklegt að fótboltinn á Spáni muni fara að rúlla fyrir sumarið. 27.4.2020 10:00
Ánægður að spila með Rooney og Ferdinand en fékk sér ekki kaffi með þeim Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hann hafi ekki náð að tengja við Wayne Rooney og Rio Ferdinand á tíma sínum hjá United. 27.4.2020 09:30
Hreinlæti og svefnvenjur kom í veg fyrir að Neville og Beckham yrðu góðir herbergisfélagar Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. 27.4.2020 08:00
Mourinho valdi Ronaldo þann besta Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hvorki Cristiano Ronaldo né Lionel Messi séu þeir bestu í sögunni. Það sé hinn brasilíski Ronaldo. 27.4.2020 07:39
Coutinho aftur til Bítlaborgarinnar en nú til þess að spila fyrir þá bláklæddu? Everton er tilbúið að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona en ensk dagblöð greina frá þessu um helgina. Eins og kunnugt er lék Coutinho með nágrönnunum í Liverpool um nokkura ára skeið. 27.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Lokahóf Seinni bylgjunnar og lygileg endurkoma Þórsara á Sauðárkróki Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 27.4.2020 06:00
Domino's Körfuboltakvöld: „Þetta verður aldrei samþykkt“ Formenn innan körfuboltahreyfingarinnar hafa stigið fram á undanförnum vikum og talað um það að búa til heiðursmannasamkomulag innan körfuboltans hvað varðar erlenda leikmenn. 26.4.2020 23:00
Partí gæti kostað samherja Gylfa tæplega 30 milljónir króna Partíið sem Moise Kean, samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, hélt í gær gæti kostað hann skildinginn því Everton er allt annað en sátt með þessa hegðun framherjans. 26.4.2020 22:00
Besti leikmaðurinn sem Klopp hefur fengið kom ekki frá öðru félagi heldur úr unglingastarfinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gert ansi góð kaup sem stjóri Liverpool en hann segir að sá besti sem hann hefur fengið hefur komið úr ungliðaliði félagsins. Hann heitir Trent Alexander-Arnold. 26.4.2020 21:00