Endaði sem þjálfari Víkings eftir að hafa hitt formanninn á bar Knattspyrnuþjálfarinn Logi Ólafsson segir að hann hafi endað sem þjálfari Víkinga árið 1990 eftir að hafa hitt formann knattspyrnudeildar félagsins á bar. Hann greindi frá þessu í þættinum Sportinu í kvöld. 4.5.2020 11:00
Ólafur um samband sitt við Alfreð: „Baunaði á hann í fjölmiðlum ef þess þurfti og hann tók því“ Ólafur Kristjánsson segir að samband hans og Alfreðs Finnbogasonar hafi verið gott tímabilið 2010 er Breiðablik varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki. Ólafur hafi gert miklar kröfur á Alfreð. 4.5.2020 10:00
Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. 4.5.2020 08:30
„Eitthvað ótrúlegasta mark sem ég hef orðið vitni af sem þjálfari“ Ólafur Kristjánsson segir að markið sem Guðmundur Pétursson skoraði fyrir Breiðablik gegn KR í Pepsi-deildinni árið 2010 sé eitt það ótrúlegasta sem hann hefur séð á ferlinum. 4.5.2020 08:00
Komst ekki til Ítalíu því einkaþotan er föst í Madríd Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. 4.5.2020 07:30
Saknar Tuanzebe mest af öllum í United Miðjumaðurinn Nemanja Matic sem leikur með Manchester United var spurður af heimasíðu félagsins hvaða leikmann hann saknar mest að grínast með í klefanum og svar hans kom nokkuð á óvart. 2.5.2020 09:00
Rut gæti leikið á Íslandi á næstu leiktíð en segir leiðinlegt að missa af Final Four Landsliðskonan Rut Jónsdóttir, sem varð sófameistari í Danmörku á dögunum, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér hjá henni og unnusta sínum Ólafi Gústafssyni sem einnig hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. 2.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Hafþór Júlíus reynir við heimsmetið og afhroð Karius í Kænugarði Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 2.5.2020 06:00
Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. 1.5.2020 23:00
„Þegar kemur að leikdegi þá er hann eins og óvinur þinn og kemst undir húðina á mönnum“ Ólafur Kristjánsson þjálfari FH og fyrrum þjálfari meðal annars Breiðabliks segir að Þorvaldur Örlygsson sé afskaplega klókur þjálfari sem les leikinn vel. Hann segir einnig að Þorvaldur sé algjör refur. 1.5.2020 22:00