Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 08:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira