Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. 4.5.2020 23:00
„Frábær tími hjá Barcelona en Arsenal á stað í hjarta mínu“ Það var alvöru spekingaspjall á Instagram í gær er þeir Thierry Henry og Sergio Aguero fóru yfir stöðuna. Þeir eru báðir samningsbundnir Puma og þetta var hluti af herferð fatamerkisins. 4.5.2020 22:00
Jónatan framlengir við FH Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021. 4.5.2020 21:39
Lloris um að blása tímabilið af á Englandi: „Yrði grimmt gagnvart Liverpool“ Hugo Lloris, fyrirliði Tottenham, segir að það væri grimmt gagnvart Liverpool ef deildin yrði blásin af vegna kórónuveirufaraldursins sem nú ríður yfir heiminn og hefur sett flest allrar íþróttir í heiminum öllum á ís. 4.5.2020 21:30
Verða af rúmlega hundrað milljónum króna ef flautað verður af í Danmörku Eins og Vísir greindi frá í dag þá á danska úrvalsdeildarfélagið í knattspyrnu, Hobro, á þeirri hættu að verða gjaldþrota ef ekki verður byrjað að spila í Danmörku fyrir sumarfrí. Að sögn stjórnarformanns félagsins verður liðið af fimm milljónum danskra króna verði allt blásið af. 4.5.2020 21:02
Hafþór um bardagann gegn Hall: „Sé þetta fyrir mér að ég roti hann í fyrstu lotu“ Það var staðfest í kvöld að heimsmethafinn í réttstöðulyftu, Hafþór Júlíus Björnsson, mun berjast við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári en þetta staðfesti Hafþór sjálfur í þættinum Sportinu í dag sem fór fram eins og alla virka daga á Stöð 2 Sport í dag. 4.5.2020 20:00
Segir Kane mögulega ekki lengur með hugann við verkefnið hjá Tottenham Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. 4.5.2020 19:30
Búið að staðfesta bardaga Hafþórs og Eddie Hall í Las Vegas Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu að búið væri að staðfesta boxbardaga hans gegn Eddie Hall en bardaginn mun fara fram í Las Vegas í september á næsta ári. 4.5.2020 18:55
Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. 4.5.2020 18:04
Gjaldþrota ef ekki verður byrjað að spila í Danmörku fyrir sumarfrí Danska úrvalsdeildarfélagið Hobro verður gjaldþrota ef boltinn í dönsku úrvalsdeildinni byrjar ekki að rúlla fyrir sumarfrí. Þetta staðfseti Lars Kühnel, stjórnarformaður félagsins, í samtali við Nordjyske. 4.5.2020 12:00