Sprenghlægileg kveðja Kára til Guðjóns: „Þessi maður er einstakur“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var einn þeirra sem sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góðar kveðjur í sérstökum uppgjörsþætti af landsliðsferli Guðjóns í Seinni bylgjunni í síðustu viku. 19.5.2020 07:30
Kallaði Hudson-Odoi fífl og vill setja hann í bann eftir handtökuna Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan vandaði Callum Hudson-Odoi ekki kveðjurnar á Twitter í gær en vængmaður Chelsea var handtekinn á sunnudagskvöldið eftir að fyrirsæta sem hafði komið í heimsókn var flutt burt í sjúkrabíl. 19.5.2020 07:00
Dagskráin: Umtalaðasti dómarinn og Heimir heimsótti Dallas Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 19.5.2020 06:00
Vissi að hann myndi lítið sem ekkert spila en var alveg sama því hann yrði milljónamæringur Alex Song, fyrrum miðjumaður bæði Arsenal og Barcelona, segir að þegar hann hafi séð hvað spænski risinn var tilbúinn að borga honum í laun á viku hafi hann ekki hugsað sig tvisvar um að skrifa undir samning við félagið. 18.5.2020 23:00
Verðlaunaði sig með sumarbústaðaferð og bíður eftir kalli að utan Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur, vann fyrsta mót sumarsins í kvennaflokki er hún stóð uppi sem sigurvegari á ÍSAM-mótinu í golfi sem var haldið í Mosfellsbæ um helgina. Hún fagnar sigrinum í sumarbústað áður en æfingar halda áfram. 18.5.2020 22:00
Vilja leyfa meisturunum að fagna með stuðningsmönnum fái þeir grænt ljós Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, vonast til þess að liðið sem verði enskur meistari geti fagnað titlinum með stæl þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn sem nú geysar um allan heiminn. 18.5.2020 21:00
Hevertz sjóðheitur er Leverkusen rúllaði yfir Bremen Bayer Leverkusen heldur áfram að berjast um Evrópusætin í þýska boltanum en þeir rúlluðu yfir Werder Bremen, 1-4, á útivelli í kvöld. 18.5.2020 20:31
Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. 18.5.2020 19:45
Kveið fyrir því að mæta KR á fyrsta tímabilinu með Snæfell Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018. 18.5.2020 19:00
Fékk afmælisgjöf frá fjórföldum bikarmeistara í körfubolta sem nú selur kjúklingavængi Justin Shouse, sem gerði garðinn frægan með Stjörnunni og Snæfell í körfuboltanum hér heima, er nú með byrjaður með veitingavagn þar sem hann selur vængi að amerískum stíl. 18.5.2020 18:15