Íþróttamaður ársins er matgrannur og nýtir vel sínar fimm þúsund hitaeiningar á dag Júlían J. K Jóhannsson, íþróttamaður ársins árið 2019, segist ekki borða rosalega mikið. Hann sé nokkuð matgrannur og hann nýti sínar hitaeiningar vel. 20.5.2020 19:00
Bate snéri jafntefli í sigur eftir innkomu Willums Íslenski U21-landsliðsmaðurinn virðist hafa komið inn á með ferska vinda í lið Bate í dag. 20.5.2020 18:36
Félögin ráðstafa peningunum frá ÍSÍ eftir eigin höfði Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Fjölnis, segir að félögin geti ráðstafað peningnum frá ÍSÍ eins og þau vilja en Fjölnir var það íþróttafélag sem fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ vegna áhrifa COVID-19. 20.5.2020 18:00
Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. 20.5.2020 15:00
Kórónuveiran sá til þess að Maciej framlengdi við Njarðvík Maciej Baginski hefur framlengt samning sinn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en kórónuveiran er ein aðalástæðan fyrir því að Maciej mun spila áfram körfubolta hér á næstu leiktíð því hann var á leið í skiptinám sem ekkert verður úr vegna kórónuveirunnar. 20.5.2020 14:00
Dana vandar fjölmiðlamönnum ekki kveðjurnar og hraunar yfir blaðamann New York Times Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. 20.5.2020 09:30
Rannsaka veðmálasvindl í Danmörku: Fyrrum leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar grunaður Lögreglan í Danmörku rannsakar nú mögulegt veðmálasvindl sem á að hafa átt sér stað í leik AaB og OB í efstu deild dönsku knattspyrnunnar sem fór fram þann 18. október 2019. AaB vann 1-0 sigur í leiknum. 20.5.2020 08:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. 20.5.2020 07:30
Vildi skipta um leikskipulag eftir jöfnunarmarkið gegn Bayern en Ferguson sagði honum að setjast Sem betur fer hlustaði Sir Alex Ferguson ekki á ráð Steve McClaren að breyta um leikskipulag Manchester United eftir jöfnunarmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999 þegar United spilaði við Bayern Munchen - því sigurmark United kom skömmu síðar. 20.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 20.5.2020 06:00