Mourinho kvartaði undan búningsklefanum á Old Trafford í endurkomunni Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það hafi farið vel á með honum og Jose Mourinho, stjóra Tottenham, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í desember. 22.5.2020 22:00
Valdís leiðir á heimavelli en tveir jafnir í karlaflokki Haraldur Franklín Magnús og Hákon Örn Magnússon leiða í karlaflokki og Valdís Þóra Jónsdóttir í kvennaflokki á B59-hótel mótinu á Akranesi en mótið er fyrsta mót tímabilsins á stigamótaröð GSÍ 2020. 22.5.2020 21:14
Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. 22.5.2020 21:01
Fyrrum leikmaður PSG og franskur unglingalandsliðsmaður látinn Hinn 24 ára gamla Jordan Diakiese er látinn en þetta staðfestir fyrrum félag hans A.S. Furiani-Agliani í dag en hann lék á sínum yngri árum með franska stórliðinu Paris Saint-Germain, betur þekkt sem PSG. 22.5.2020 20:00
Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. 22.5.2020 19:30
Ætlar ekki að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn fyrir framan engar áhorfendur Boxarinn Amir Khan hefur lítinn sem engan áhuga á því að berjast í bakgarðinum hjá Eddie Hearn og mun bíða þangað til að hann getur barist fyrir framan áhorfendur. 22.5.2020 19:00
Forráðamenn Man. United stefna Football Manager Manchester United hefur ákveðið að stefna forráðamönnum Football Manager fyrir að nota merki félagsins í miklu mæli án tiltekis leyfis í tölvuleiknum fræga sem margar milljónir manna um allan heim spila. 22.5.2020 18:00
„Það er ekki búið að velja liðið og ef Guðjón Pétur er að horfa þá er hann orðinn brjálaður“ Guðmundur Benediktsson og spekingar hans stilltu upp líklegu byrjunarliði hjá Breiðabliki í sumar er þær fóru yfir stöðuna á Kópavogsliðinu í fyrsta upphitunarþættinum af fjórum fyrir Pepsi Max-deildina sem fór fram á miðvikudagskvöldið. 22.5.2020 11:00
Tilkynntu Jaap Stam en notuðu óvart mynd af öðrum sköllóttum Hollendingi Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. 22.5.2020 10:00
„Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“ Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. 22.5.2020 08:00