Sigurvin um gengi KA á síðustu leiktíð: „Blekkjandi niðurstaða“ Sigurvin Ólafsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að niðurstaða KA á síðustu leiktíð í Pepsi Max-deildinni hafi verið blekkjandi en liðið endaði í 5. sæti deildarinnar. 4.6.2020 20:00
Geta tekið við þúsund fullorðnum um helgina: „Góð búbót að fá þessa aura inn“ Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. 4.6.2020 19:30
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4.6.2020 19:00
Chelsea leiðir kapphlaupið um Werner Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Chelsea leiði nú kapphlaupið um þýska framherjann Timo Werner sem er samningsbundinn RB Leipzig í Þýskalandi. 4.6.2020 18:00
Játar að hafa haft samband við Heimi og segist hafa þurft að gera breytingar á þjálfarateyminu í ár Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, viðurkennir að hann hafi haft samband við Heimi Guðjónsson eftir að hann fékk ekki áframhaldandi samning hjá FH eftir tímabilið 2017. 4.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Mayweather gegn Pacquiao og bestir í boltanum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 4.6.2020 06:00
Var hvíslað að hetjunni frá Istanbúl að kýla Benitez í andlitið Jerzy Dudek, ein af hetjum Liverpool frá sigrinum magnaða í Meistaradeildinni 2005, segir að hann hafi viljað kýla Rafa Benitez, þjálfara Liverpool, í andlitið þegar Benitez ákvað að kaupa Pepe Reina til félagsins. 3.6.2020 22:00
Rúnar Páll: Veigar fór í FH og fékk samning lífs síns á þessum aldri Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segist ekki hafa verið of harður við eldri og reyndari leikmenn Stjörnunnar eins og Veigar Pál Gunnarsson og Garðar Jóhannsson sem hann hleypti frá félaginu. 3.6.2020 21:00
Skólinn spilaði stóra rullu í að Hrafnhildur ákvað að koma heim Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem gekk í raðir ÍBV á dögunum segir að metnaðurinn í Eyjum hafi heillað sig og segir að Eyjar séu líkari samfélaginu á Selfossi heldur en til að mynda höfuðborgarsvæðið. 3.6.2020 20:02
Helena setur ekki neina dagsetningu á endurkomuna Helena Sverrisdóttir, spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistara Vals í körfubolta, ætlar ekki að setja neina dagsetningu á það hvenær hún ætli sér að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. 3.6.2020 19:00