Haraldur kominn upp fyrir Guðmund Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði engum takti á Euram Bank golf mótinu sem fer fram í Austurríki þessa daganna en Haraldur Franklín Magnús er kominn upp fyrir Guðmund. 17.7.2020 17:59
Sáttafundir hjá City og Ceferin sem vilja hreinsa andrúmsloftið Sáttafundir hafa verið haldnir á milli forseta UEFA og stjórnarformanns Manchester City til þess að hreinsa loftið eftir dómsmálið er City-menn voru dæmdir í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. 17.7.2020 07:00
Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. 16.7.2020 16:32
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. 16.7.2020 16:01
Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 16.7.2020 15:03
Rúrik raðaði inn mörkum í Vatnaskógi Rúrik Gíslason leitar ýmsa leiða meðan hann leitar að nýju liði til að spila með. 16.7.2020 14:30
Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. 16.7.2020 14:00
UEFA gæti bannað áhorfendur á Englandsleikinn í Laugardalnum KSÍ vonast eftir því að fá leyfi til þess að áhorfendur fái að mæta á leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í september en UEFA gæti þó komið í veg fyrir það. 16.7.2020 13:30
Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. 16.7.2020 13:00
Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. 16.7.2020 12:30