Segir Ólaf á leið til Danmerkur og FH í þjálfaraleit Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er á leið til Danmerkur ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins Hjörvars Hafliðasonar. 16.7.2020 10:12
„Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 16.7.2020 10:00
Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag. 16.7.2020 09:53
Conor fagnaði afmælinu með tæplega 90 milljóna króna úri Conor McGregor, fyrrum bardagakappi, fagnaði 32 ára afmæli sínu í fyrradag en peningar eru ekki vandamál hjá Íranum og það sást á afmælisdeginum. 16.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Real getur orðið meistari, Leeds, Tiger Woods og Pepsi Max-mörkin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar í dag. 16.7.2020 06:00
Kenny Dalglish verður viðloðandi bikarafhendingu Liverpool Það verður stuð og stemning er Liverpool lyftir enska meistaratitlinum í næstu viku eftir þrjátíu ára bið. 15.7.2020 22:00
Juventus kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Sassuolo Juventus mistókst að stíga risa stórt skref í átt að ítalska meistaratitlinum er liðið gerði 3-3 jafntefli við Sassuolo á útivelli í dag eftir að hafa náð tveggja marka forystu. 15.7.2020 21:40
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15.7.2020 20:42
Andri Fannar kom inn á gegn Napoli Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.7.2020 20:30
Óli Stefán segir að dagurinn hafi verið viðburðaríkur og þakkar fyrir kveðjurnar Óli Stefán Flóventsson ritaði nú undir kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann fer yfir atburðarrás dagsins en hann hætti í dag sem þjálfari KA í Pepsi Max-deildinni. 15.7.2020 20:17