„Erum að berjast eins og konur voru að berjast á atvinnumarkaðnum fyrir 40 árum“ Sif Atladóttir er ólétt en hún er komin inn í leikmannasamtökin í Svíþjóð. 15.7.2020 19:30
Svava Rós skoraði í sigri | Glódís aftur á beinubrautina Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í vörn Rosengård sem vann 3-0 sigur á Vaxsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.7.2020 19:02
Bournemouth í vandræðum eftir tap á Etihad | Wolves kastaði frá sér sigrinum Manchester City vann nokkuð þægilegan 2-1 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag en City hefur ekki miklu að keppa í ensku úrvalsdeildinni. 15.7.2020 18:55
200. mark Kane hélt Evrópudraumum Tottenham á lífi Tottenham skaust upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Newcastle á útivelli. 15.7.2020 18:50
Alfons með átta sigra í átta fyrstu leikjunum í Noregi Það voru ansi margir Íslendingar í eldlínunni í norska boltanum í dag. 15.7.2020 17:56
Klopp bauð heljarmenninu í sigurskrúðgöngu Liverpool Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. 15.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max-kvenna, sænski kvennaboltinn og Cristiano Ronaldo Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Ein frá Íslandi, ein frá Svíþjóð og ein frá Ítalíu. 15.7.2020 06:00
Segir að City eigi skilið að spila í Meistaradeildinni eftir árangurinn innan sem utan vallar Mikel Arteta, stjóri Manchester City, er í engum vafa um það að Manchester City eigi skilið að fá að spila í Meistaradeildinni eftir árangur þeirra innan sem utan vallar. 14.7.2020 23:00
Jón Dagur gæti fengið samherja frá Liverpool Það gæti farið sem svo að Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF, fái samherja frá Liverpool fyrir næstu leiktíð í danska boltanum. 14.7.2020 22:00
Markasúpa Atalanta hélt áfram gegn Birki og félögum Atlanta hefur raðað inn mörkunum í vetur og það var engin undantekning á því er liðið mætti Brescia á heimavelli í kvöld en lokatölur 6-2 sigur heimamanna. 14.7.2020 21:32