Giroud skallaði Chelsea í góða stöðu Chelsea vann lífsnauðsynlegan sigur á Norwich, 1-0, er liðin mættust í upphafsleik 36. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 14.7.2020 21:10
Jón Daði og félagar eygja enn von á úrvalsdeildarsæti | Wigan skoraði sjö í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson og félagar í Millwall eiga enn möguleika á því að spila í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-0 sigur á Blackburn í dag. 14.7.2020 20:47
Kjartan Henry upp í dönsku úrvalsdeildina á nýjan leik Stutt stopp hjá Kjartani Henry Finnbogasyni í dönsku B-deildinni. 14.7.2020 18:53
Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United. 14.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stúkan og toppbaráttan í ensku B-deildinni Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag; ein frá Íslandi og ein frá Englandi. 14.7.2020 06:00
Real með níu fingur á titlinum Real Madrid er með níu fingur á spænska meistaratitlinum eftir 2-1 sigur á Granada á útivelli í kvöld. 13.7.2020 21:55
„Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. 13.7.2020 21:41
Young með mark og Sanchez tvær stoðsendingar í sigri Inter Inter vann sinn fyrsta sigur í síðustu þremur leikjum er liðið vann 3-1 sigur á Torino á heimavelli í kvöld. 13.7.2020 21:35
Jöfnunarmark á 96. mínútu og United mistókst að komast í þriðja sætið Manchester United mistókst að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-2 jafntefli á Southampton á heimavelli í kvöld. 13.7.2020 21:00
Jón Páll rekinn frá Víkingi Ólafsvík Jón Páll Pálmason hefur verið rekinn úr starfi þjálfara hjá Víkingi Ólafsvík en þetta staðfesti félagið í kvöld. 13.7.2020 19:42