Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ísak áfram taplaus í Allsvenskan

Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Íslenski fáninn kominn upp á Goodison

Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar.

Sjá meira