Ísak áfram taplaus í Allsvenskan Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Malmö á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.7.2020 18:51
Westbrook greindist með veiruna við komuna til Orlando Russell Westbrook, leikmaður Houston Rockets, er með kórónuveiruna en þetta kom í ljós við komuna til Orlando. 13.7.2020 18:00
Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. 13.7.2020 17:09
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. 12.7.2020 21:30
Skondið mark fullkomnaði þrennu Sterling í öruggum sigri á Brighton Manchester City vann þægilegan 5-0 útisigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.7.2020 20:55
Vidal sá til þess að Börsungar eiga enn von Barcelona vann 1-0 sigur á Real Valladolid og heldur þar með í vonina um að ná Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar. 11.7.2020 19:25
Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. 10.7.2020 13:30
Íslenski fáninn kominn upp á Goodison Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar. 10.7.2020 13:00
Gylfi fékk lof fyrir frammistöðuna: „Mikið betra en hann sýndi gegn Tottenham“ Gylfi Þór Sigurðsson fékk hrós fyrir sína innkomu í leiknum gegn Southampton í gærkvöldi er Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli á Goodison Park. 10.7.2020 11:30
Kórónuveiran hefur áhrif á eitt stærsta CrossFit-mótið Fyrr í vikunni tilkynntu aðstandendur „Mayhem Madness“, eins stærsta CrossFit-mótsins, að þau hefðu ákveðið að fresta liðakeppninni á mótinu um þrjár vikur vegna kórónuveirunnar. 10.7.2020 11:00