Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. 19.7.2020 15:06
Fimm Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð en Kolbeinn og Arnór ekki í hópum AIK og Malmö Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allan leikinn fyrir Norrköping sem tapaði 4-2 fyrir Sirius á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.7.2020 14:31
„Versta tímabilið á ferlinum“ Það eru blendnar tilfinningar hjá Eden Hazard, stórstjörnu Real Madrid, um tímabilið í ár sem er senn á enda. 19.7.2020 13:57
Messi í öðru sæti og Griezmann í því átjánda er stuðningsmennirnir kusu leikmann ársins Það kom mörgum á óvart að Lionel Messi var ekki kosinn besti leikmaður ársins hjá Barcelona að mati stuðningsmanna. Það má með sanni segja að Antoine Griezmann eigi ekki upp á palborðið hjá þeim. 19.7.2020 13:30
„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. 19.7.2020 13:00
Hákon Örn og Guðrún Brá leiða eftir fyrri átján á Hvaleyrinni Hákon Örn Magnússon, úr GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr GK, leiða eftir fyrri hringinn á Hvaleyrabikarnum sem er spilaður á Keili í Hafnarfirði. 19.7.2020 12:00
Spurningar vakna um framtíð Zidane hjá Real eftir ummæli hans Zinedine Zidane, stjóri spænsku meistaranna í Real Madrid, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ummæli hans á blaðamannafundi um helgina vakti upp spurningar blaðamanna. 19.7.2020 11:30
Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19.7.2020 11:00
Gary skaut föstum skotum: „Dómarinn hlýtur að hafa verið með sólgleraugu því hann virtist ekki sjá neitt“ Enski framherjinn, Gary Martin, fór mikinn í viðtali við Fótbolti.net eftir 1-1 jafntefli ÍBV gegn Þór á Akureyri í Lengjudeildinni í gær. 19.7.2020 10:30
Fjallið tók á því með pabba sínum og ólétt unnustan fylgdist með: „Léttari, sneggri og sterkari“ Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skella sér í boxhringinn í september eftir rúmt ár er hann ætlar að berjast við Englendinginn Eddie Hall. 19.7.2020 10:00