„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 13:00 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira