„Gætu endað með því að þurfa að borga honum til þess að fara“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 13:00 Özil í æfingaleik á tímum kórónuveirunnar. vísir/getty Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020 Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Paul Merson, fyrrum varnarmaður Arsenal og nú sparkspekingur, segir að félagið þurfi að losa sig við Mesut Özil og leita allra ráða til þess. Özil er á ansi myndarlegum samningi hjá Arsenal. Hann er talinn fá 350 þúsund pund í vikulaun og samningur hans rennur fyrst út næsta sumar. Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að nota Özil og hefur hann ekki spilað mínútu eftir að boltinn fór aftur að rúlla eftir kórónuveiruhléið. „Þeir þurfa að losna við launin hjá Mesut Özil og þeir gætu endað á því að þurfa að borga hann í burtu,“ sagði Merson í samtali við Daily Star. „Pierre-Emerick Aubameyang þarf nýjan samning og það verður ekki ódýrt. Hann er orðinn rúmlega þrítugur en Arsenal hefur ekki efni á því að missa hann.“ Merson spáði svo aðeins í leikmannamarkaðinn og hvað Arsenal gæti gert þar en liðið komst í úrslitaleik enska bikarsins með sigri á Man. City í gær. „Þeir taka ekki miklar áhættur á leikmannamarkaðnum. Það er ekki þeirra stefna. Arteta veit það en ef hann spyr ekki - þá fær hann ekkert, reikna ég með. Þetta fer eftir því hvernig markaðurinn fer af stað.“ „Ef einhver skiptir á 80 eða 90 milljónir punda í byrjun gluggans þá er Arsenal í vandræðum því þeir geta ekki borgað það en ég held að mörg félög eru í vandræðum með að eyða peningum núna svo þú gætir fundið topp leikmenn sem kosta ekki mikið.“ 'They might end up having to pay him just to leave'Paul Merson admits Arsenal will struggle to shift big-earner Mesut Ozil this summerhttps://t.co/GLHAUaZAeU— MailOnline Sport (@MailSport) July 18, 2020
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira