Hefur fylgst með Ólafi síðan hann stýrði Blikum og segir þjálfarasætið ekki volgt Jimmi Nagel Jacobsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Esbjerg, segist hafa fylgst með Ólafi Kristjánssyni frá því að hann stýrði Breiðabliki til sigurs í Íslandsmótinu 2010. 19.7.2020 09:30
Fyrrum samherji Sifjar skildi ekkert í íslenska boltanum við komuna til landsins Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. 18.7.2020 22:30
Fimm lið á Ítalíu og þrjú úrvalsdeildarfélög á Englandi spurðust fyrir um Andra Fannar Kópavogsdrengurinn er eftirsóttur en hann hefur slegið í gegn hjá Bologna. 18.7.2020 15:30
Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18.7.2020 14:30
Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18.7.2020 13:36
Fimm ára samningur bíður Andra Fannars hjá Bologna Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur heldur betur slegið í gegn hjá Bologna. 18.7.2020 13:00
Hvaleyrabikarinn verður allur spilaður á morgun eftir aðra frestun í dag Aftur þurfti að fresta Hvaleyrabikarnum í golfi í dag vegna veðurs. 18.7.2020 12:04
David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Það vantaði ekki reynsluna í þjálfarateymi Þróttar úr Vogum í 2. deildinni í gær. 18.7.2020 12:00
Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18.7.2020 11:30
Eddie andstuttur af mæði er hann heldur áfram að undirbúa sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Þó að það sé rúmt ár í bardaga Fjallsins og Eddie Halls þá eru þeir byrjaðir að æfa og það af krafti. 18.7.2020 11:00