Mourinho talaði um Manchester United og heppnina Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hafði ekki mikið spáð í Meistaradeildarbaráttunni er hann var spurður út í hana á blaðamannafundi gærdagsins. 18.7.2020 10:00
Guardiola hlær að spekingunum þegar þeir tala um David Luiz Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skilur lítið í því þegar spekingarnir í enska boltanum gagnrýna David Luiz, varnarmann Arsenal. 18.7.2020 09:00
Risarnir á Ítalíu sagðir horfa til Pochettino velji þeir að sparka þjálfurunum Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er sagður ofarlega á lista tveggja risa á Ítalíu; Juventus og AC Milan en hann er án starfs þessa daganna. 18.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Undanúrslit enska bikarsins og stórleikur í Lengjudeildinni Það eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag en mikið er um að vera á sportrásunum alla helgina. Alls eru fimmtán beinar útsendingar um helgina frá fótbolta og golfi. 18.7.2020 06:00
Tiger með herkjum í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn en það er langt í efstu menn. 17.7.2020 23:00
Tvö met féllu á fyrsta degi Tvö met féllu í Laugardalslauginni í dag er fyrsta keppnisdagur Íslandsmótsins í sundi fór fram. 17.7.2020 21:35
Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. 17.7.2020 21:21
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17.7.2020 21:09
Mikael fiskaði víti og rautt spjald í rosalegum leik Dönsku meistararnir í FC Midtjylland unnu 6-3 sigur á FC Nordsjælland í rosalegum leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.7.2020 19:26
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17.7.2020 18:30