Davíð um Lennon: „Ef það er eitthvað að gerast þá er hann að búa það til nánast undantekningarlaust“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH og núverandi sparkspekingur Pepsi Max stúkunnar, segir að Steven Lennon sé besti leikmaður FH og nánast allt sem gerist hjá liðinu, gerist í kringum hann. 1.8.2020 23:00
Brást illa við spurningu um markaþurrð PSG Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi. 1.8.2020 22:00
FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. 1.8.2020 21:34
„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. 1.8.2020 21:00
Eddie Howe hættur með Bournemouth Eddie Howe og Bournemouth hafa komist að samkomulagi um að Howe hætti sem þjálfari enska félagsins. 1.8.2020 20:10
Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. 1.8.2020 20:00
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1.8.2020 19:30
Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví. 1.8.2020 19:00
Rashford svaraði níu ára Skagapilti Marcus Rashford, framherji Manchester United, heldur áfram að slá í gegn og nú fekk ungur Skagadrengur gleðisvar frá framherjanum. 1.8.2020 18:00
Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. 1.8.2020 17:30