Bauð leikmönnunum bónus þjálfarans ef þeir slá út Man. United Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. 10.8.2020 13:30
Rashford og Martial þurfa ekki að glíma við Ragnar í kvöld Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir enska stórliðinu Manchester United í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10.8.2020 12:30
Tóku víkingaklappið og sungu „All I Do Is Win“ eftir sigurinn á PSG Sara Björk Gunnarsdóttir vann sinn fyrsta titil í Frakklandi í gær er Lyon vann sigur á PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins. 10.8.2020 11:30
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10.8.2020 11:15
Segir Kostas á leið til Englands þar sem fimm ára samningur hjá Liverpool bíður hans Liverpool virðist vera ganga frá kaupum á vinstri bakverðinum Kostas Tsimikas, vinstri bakverði Olympiakos. 10.8.2020 11:00
Rúnar: Gæti verið með alla leikmennina á æfingu í líkamsræktarstöð og í sundi Þjálfari Íslandsmeistara KR er ekki par sáttur við þær reglur sem gilda um knattspyrnufólk og leiki hér á landi. 10.8.2020 10:00
„Ég yrði líklega að missa handlegg og fótlegg til að detta út af topp 50“ Fimmhaldur heimsmeistari í snóker, Ronnie O'Sullivan, tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í snóker með 13-10 singri á Ding Junhui. 10.8.2020 09:30
Sara byrjaði að hitta íþróttasálfræðing og fann gleðina á ný Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. 10.8.2020 08:00
Aftur var Lillard magnaður og línurnar skýrast í Vesturdeildinni Damian Lillard var magnaður í nótt er hann skoraði 51 stig þegar Portland Trail Blazers vann þriggja stiga sigur á Philadelphia 76ers, 124-121. 10.8.2020 07:34
Eddie Hall reyndi við Ólympíumetið í kúluvarpi Eddie Hall er ekki bara frambærilegur kraftlyftingarmaður heldur reyndi hann einnig fyrir sér í kúluvarpi um helgina. 10.8.2020 07:00